Barnamatur!

Þessa dagana fer mikill tími í allt sem tengist litlum 6 mánaða gaur, og þá finnst mér sérstaklega spennandi að gera fjölbreytt og bragðgóð mauk handa honum. Þar sem lítill tími hefur gefist í aðrar uppskriftir ákvað ég að búa til sér flokk fyrir barnamatinn og koma þar með uppskriftir að því sem ég er að gera fyrir strákinn minn.

Það er nóg að smella á flokkinn “barnamatur” til að finna þessar uppskriftir. Smám saman bætast líka við uppskriftir að öðru en mauki sem sniðugt er að gera fyrir litlu krílin, t.d. hollar útgáfur af kexi og öðru í þeim dúr.

Hér eru svo nokkrar síður sem eru með helling af uppskriftum af barnamat:

http://www.cafesigrun.com/flokkur/fyrir-smafolkid
http://www.pureebba.com/Tags/babyfood
http://www.annabelkarmel.com/recipes/first-foods

Og tvær á sænsku:

http://brabarnmat.se
http://www.barnmatsburken.se

Hér eru svo síður og bæklingar með upplýsingum um hvað á að gefa hvenær:

http://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item11448/version15/Naering_net.pdf
http://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item11428/version13/Dagforeldrar_Juni_2011.pdf
http://www.6h.is/index.php?option=content&task=view&id=285&Itemid=309
http://www.naeringarsetrid.is/Fyrsta_fa_yngri.html

Vonandi nýtist þetta einhverjum vel 🙂

Share

No Comments

No comments yet.

RSS feed for comments on this post.

Leave a comment

WordPress Themes