Um mig!

Ég heiti Unnur Karen og er tölvunarfræðingur með endalaust mikinn áhuga á allt sem við kemur matargerð og bakstri. Hef mikla þörf til að miðla uppskriftum og hugmyndum og er lengi lengi búin að vera á leiðinni að búa til blogg. Hér kemur það loksins!

Ef þig vantar að ná í mig er netfangið mitt unnurkaren[a]gmail.com.

Að gefnu tilefni vil ég taka það fram að myndir á síðunni eru í minni eign og ekki leyfilegt að nota þær annars staðar án leyfis.

Share

No Comments

No comments yet.

RSS feed for comments on this post.

Leave a comment

WordPress Themes